Hoppa yfir valmynd

Streymisfundur í dag: Kynning á nýju menningar- og viðskiptaráðuneyti

Frá Sinfó til Samkeppniseftirlitisins
Nú er tími tækifæranna

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, menningar- og viðskiptaráðherra, býður til kynningarfundar um nýtt menningar- og viðskiptaráðuneyti þriðjudaginn 1. febrúar 2022 kl. 14:00. Hér má fylgjast með streyminu:

 

Nýju ráðuneyti er falið að skapa menningarstarfi, viðskiptalífi og ferðaþjónustu umhverfi sem stuðlar að velsæld og verðmætasköpun fyrir samfélagið. Ráðherra mun kynna framtíðarsýn nýs ráðuneytis og áherslur sínar og samþættingu málaflokkanna í takt við stjórnarsáttmálann. Ráðherra kynnir einnig verkefni sem verða sett af stað á fyrstu 100 dögum nýs ráðuneytis.

Tags

8. Góð atvinna og hagvöxtur
10. Aukinn jöfnuður
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
16. Friður og réttlæti
17. Samvinna um markmiðin

Heimsmarkmiðin

8. Góð atvinna og hagvöxtur

10. Aukinn jöfnuður

11. Sjálfbærar borgir og samfélög

16. Friður og réttlæti

17. Samvinna um markmiðin

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics