Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinn 12. október 2010

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 12. október

Dómsmála- og mannréttindaráðherra

Staða undirbúnings ráðuneytisins varðandi framkvæmd kosninga til stjórnlagaþings 2010

Fjámálaráðherra

Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2010

Utanríkisráðherra

1) Tillögur til þingsályktana um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2009, 18/2009 og 87/2009

2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið nr. 2/1993 - Þróunarsjóður EFTA 2009-2014

Iðnaðarráðherra

Frumvarp til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og jarðhita

Félags- og tryggingamálaráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics