Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 1. mars 2022

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Samhæfing og upplýsingamiðlun í Stjórnarráði Íslands vegna Úkraínu

Fjármála- og efnahagsráðherra
Hagvöxtur 4,3% á árinu 2021

Dómsmálaráðherra
1) Breytt fyrirkomulag vegna talsmannaþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd
2) Úkraína – viðbrögð sem varða almannavarnir, landamæri o.fl.

Utanríkisráðherra
1) Úkraína – staða mála, viðbrögð Íslands og alþjóðasamfélagsins
2) Mönnun ráðuneytanna í sendiráðinu í Brussel

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Undirbúningur á móttöku flóttafólks frá Úkraínu

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. 

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics