Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 4. desember 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag :

Forsætisráðherra
1) Útlagður kostnaður forsætisráðuneytisins vegna ríkisstjórnar á seinni hluta ársins 2020
2) Ráðstafanir vegna COVID

Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra 
Áhættumat sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Framkvæmd fjárlaga fyrstu 9 mánuði 2020
2) Tillaga um lækkun fjárheimilda á árinu 2021 vegna ferðakostnaðar ráðuneyta og stofnana
3) Tillögur að breytingum við 2. umræðu frumvarps til fjárlaga árið 2021

Mennta- og menningarmálaráðherra 
Framfylgd þingsályktunar um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Loðnuleit

Dómsmálaráðherra
Samantekt á stöðu barna í leit að alþjóðlegri vernd á Íslandi- Tillögur til úrbóta

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Staða framboðs á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics