Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 5. desember 2023

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Mennta- og barnamálaráðherra
Niðurstöður PISA 2022 og eftirfylgni

Utanríkisráðherra
1) Samkomulag milli EFTA-ríkjanna í EES og framkvæmdastjórnar ESB um næsta tímabil Uppbyggingarsjóðs EES og um tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir sjávarafurðir frá Íslandi inn á markað Evrópusambandsins
2) Upptaka gerða í EES- Samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 8. desember nk. 
3) Stríðið í Úkraínu – Nýjustu vendingar 
4) Átök fyrir botni Miðjarðarhafs
 
Innviðaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra
Vatnsleiðsla til Vestmannaeyja

Matvælaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra
Fjárhagsvandi landbúnaðar

Heilbrigiðsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um viðbrögð við lyfjaskorti, lyfjaávísanir o.fl.

Menningar- og viðskiptaráðherra 
1) Björgun list- og menningarverðmæta úr Grindavík
2) Löggjöf um greiðslur tæknirisa fyrir fréttir

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics