Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 30. mars 2015

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Tillögur nefndar um leiðir til að sporna gegn sjálfvirkum vísitöluhækkunum
2) Tillaga til þingsályktunar um hvernig minnast skal aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands
3) Sameiginleg þjónusta fyrir Stjórnarráðið

Félags- og húsnæðismálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, með síðari breytingum
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 66/2003, um húsnæðissamvinnufélög, með síðari breytingum

Umhverfis- og auðlindaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á efnalögum, nr. 61/2013
2) Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015 – 2026

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1)  Frumvarp til laga um stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl
2)  Frumvarp til laga um byggðaáætlun og sóknaráætlanir
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld, nr. 74/2012

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 Frumvarp til  laga um breytingu á lögum nr. 78/2002, um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics