Hoppa yfir valmynd

Skýrsla starfshóps um frístundaheimili fyrir 6-9 ára börn, hlutverk, leiðarljós, markmið og viðmið

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út markmið og viðmið um gæði starfs á frístundaheimilum fyrir 6-9 ára börn í samræmi við ákvæði í lögum um grunnskóla sem samþykkt voru á Alþingi í júní 2016.

Starfsemi frístundaheimila hefur þróast á ýmsan veg frá árinu 1995 þegar heimildarákvæði var sett grunnskólalög. Í kjölfar lagasetningar 2016 stofnaði ráðuneytið starfshóp, sem hafði það hlutverk að vinna viðmið um gæði frístundastarfs, þ.m.t. um hlutverk og markmið, skipulag og starfsaðstæður, starfshætti, margbreytileika, stjórnun og menntun starfsfólks.

Skýrsla starfshóps um frístundaheimili fyrir 6-9 ára börn, hlutverk, leiðarljós, markmið og viðmið

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics