Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 18. ágúst 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Framhaldsfundir 150. löggjafarþings 27. ágúst 2020
2) Undirbúningur breytts fyrirkomulags á landamærum

Heilbrigðisráðherra
Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19

Fjármála- og efnahagsráðherra
Fjárlaga- og áætlanagerð haustið 2020: Efnahagshorfur, horfur í opinberum fjármálum og verk- og tímaáætlun

Samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra
Stuðningur við sex sveitarfélög vegna hruns í ferðaþjónustu

Mennta- og menningarmálaráðherra / félags- og barnamálaráðherra
Tillögur um menntun og vinnumarkaðsaðgerðir

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Staða ferðaþjónustunnar í kjölfar ákvörðunar um hertar sóttvarnir á landamærum

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics