Hoppa yfir valmynd

Skýrsla starfshóps um endurskoðun eignarhalds á bújörðum

Starfshópur um endurskoðun eignarhalds á bújörðum hefur skilað skýrslu til ráðherra. Í skýrslunni er farið yfir þær takmarkanir sem unnt væri að mæla fyrir um í ákvæðum ábúðar- og jarðalaga og jafnframt skoðað hvaða takmarkanir er að finna í löggjöf nágrannaríkja Íslands og rúmast innan 40. gr. EES-samningsins.

 

Tags

15. Líf á landi

Heimsmarkmiðin

15. Líf á landi

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics