Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 7. apríl 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Endurskoðuð þingmálaskrá í apríl 2020

Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
Evrópumót einstaklinga í skák í Reykjavík 2021

Fjármála- og efnahagsráðherra
Hlutafjáraukning til að flýta framkvæmdum Isavia ohf. á Keflavíkurflugvelli

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga og lögum um endurskoðendur og endurskoðun (gagnsæi stærri kerfislega mikilvægra félaga)
2) Nýting fjármagns 2020 í flýtingu á lagningu dreifikerfis raforku í jörðu

Dómsmálaráðherra
Staða mála vegna FATF

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Framkvæmd á skólahaldi vegna takmörkunar á skólastarfi sbr. auglýsingu þar um
2) Námslok starfsnámsnemenda og sveinspróf
3) Starfshópur um skráningarkerfi grunnskólabarna

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics