Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 21. febrúar 2012

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármálaráðherra / efnahags- og viðskiptaráðherra
Dómur Hæstaréttar um gengislánin

Fjármálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, vörugjaldi og virðisaukaskatti - frestun gjalddaga

Utanríkisráðherra
Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2012

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Staða mála í viðræðum um makrílveiðar


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

 

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics