Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 11. september 2015

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum

Innanríkisráðherra

Kostnaður við afgreiðslu hælismála

Utanríkisráðherra

Fullgilding samninga milli Íslands og Úkraínu um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana og um endurviðtöku fólks

Umhverfis- og auðlindaráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2003, með síðari breytingum

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics