Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 9. mars 2012

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Iðnaðarráðherra

Greining innviða á Norðausturlandi vegna uppbyggingar orkufreks iðnaðar

Mennta- og menningarmálaráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um bókmenntasjóð og fleira, nr. 91/2007 (Miðstöð íslenskra bókmennta)

Innanríkisráðherra

Viðræður við félagið Íslensk ættleiðing um þjónustusamning

Velferðarráðherra

Frumvarp til laga um breytingar á lyfjalögum og lögum um landlækni og lýðheilsu - lyfjaávísunarheimild hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra

Utanríkisráðherra

1) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Angvilla

2) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Turks- Caicos-eyjar

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics