Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 14. maí 2024

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
Lánshæfismat ríkissjóðs

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1)Skapa.is – nýsköpunargátt fyrir frumkvöðla farin í loftið
2)Taktu stökkið – hvatningarherferð til ungs fólks um að skrá sig í háskóla

Mennta- og barnamálaráðherra
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu – ný stofnun - fyrstu verkefni

Dómsmálaráðherra

Ákvörðun dómsmálaráðherra um byggingu varnargarða – til upplýsingar

Menningar- og viðskiptaráðherra
1)Máltækni og samstarf við tæknifyrirtæki: Næstu skref 
2)Skýrsla starfshóps um gjaldtöku á fjölmiðlaveitur sem miðla myndefni eftir pöntun (streymisveitur) og hina svokölluðu erlendu tæknirisa

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics