Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar föstudaginn 25. ágúst 2023

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Ráðherranefnd um vísindi og nýsköpun

Fjármála- og efnahagsráðherra
Staða efnahagsmála á hundadögum 

Innviðaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (hagkvæmar íbúðir) – Endurframlagning – 154. lögþ.
2) Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vaktstöð siglinga, nr. 41/2003 (skipulag o.fl.)
4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um póstþjónustu (innleiðing) – Endurflutt – 154. lögþ. 
5) Samgönguáætlun 2024-2038
6) Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024-2038

Matvælaráðherra
1) Strandríkjasamningur um loðnu
2) Strandríkjasamningur um gullkarfa

Menningar- og viðskiptaráðherra
Verðbólgan knúin áfram af innlendum verðhækkunum

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Endurflutningur á frumvarpi til laga um breytingu á lögum um fjarskipti, lögum um íslensk landshöfuðlén og lögum um Fjarskiptastofu (fjarskiptanet, skráning o.fl.)



Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics