Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 14. desember 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Mennta- og barnamálaráðherra
Málefni þjóðarleikvanga í íþróttum

Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra 
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Barna- og fjölskyldustofu og lögum um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála 
(flutningur starfsmanna)

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 50/2021 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES- samninginn

Vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Samningur milli íslenska ríkisins og Mílu ehf. um kvöð vegna þjóðhagslega mikilvægra fjarskiptaneta

Ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra
Greinagerð starfshóps um öflun upplýsinga vegna sölu á Mílu ehf. til Ardian France SA

Innanríkisráðherra
Óvissustig almannavarna vegna netvár

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics