Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 30. mars 2012

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Umhverfisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir
2) Frumvarp til laga um loftslagsmál

Velferðarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
 Aðgerðaáætlun í málefnum ungs fólks

Innanríkisráðherra
1) Frumvarp um skiptileigusamninga
2) Heildarlög um framkvæmdavald og stjórnsýslu ríkisins í héraði
3) Frumvarp til laga um breyting á lögreglulögum

Efnahags- og viðskiptaráðherra
 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um gjaldeyrismál


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics