Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 4. maí 2012

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Ríkisstjórnarfundur á Egilsstöðum 8. maí 2012

Innanríkisráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (mútubrot)

2) Minnisblað um átak í mannréttindamálum

Iðnaðarráðherra

Kynning á fjárfestingarsamningi um ívilnanir vegna nýfjárfestingar í ferðaþjónustu á Grímsstöðum á Fjöllum

Velferðarráðherra / utanríkisráðherra   Móttaka flóttamanna 2012

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics