Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 24. júní 2022

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra 
1) Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil í embætti félags- og vinnumarkaðsráðherra vegna skipunar í embætti skrifstofustjóra
2) Tekjusagan

Fjármála- og efnahagsráðherra
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2023 og útfærsla á útgjaldarömmum málefnasviða

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Framvinda aðgerðaráætlunar í netöryggismálum 2022-2027
2) Fjármagn til netöryggismála vegna ófyrirséðra atburða á árinu 2022
3) Fjármagn til netöryggismála 2023-2028
4) InvestEu áætlun – staða og næstu skref

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Skipun stýrihóps og sérfræðingahóps um endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu

Félags- og vinnumarkaðsráðherra / heilbrigðisráðherra
Undirritun viljayfirlýsingar um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk og skipun verkefnastjórnar

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics