Hoppa yfir valmynd

Viðbrögð við COVID-19 á vettvangi þróunarsamvinnu

Starfið í fastanefnd Íslands gagnvart OECD heldur áfram með nýju sniði á tímum COVID. Í dag stýrði DAC-fulltrúi Íslands, Pálína Björk Matthíasdóttir, óformlegum fjarfundi þróunarsamvinnunefndar OECD (DAC) þar sem fjallað var um viðbrögð við COVID-19 á vettvangi þróunarsamvinnu. Ísland mun halda áfram að leiða reglulega samráðsfundi sem þessa á komandi vikum svo að aðildarríki DAC geti deilt reynslu og áætlunum er varða viðbrögð við COVID-19 í fátækustu ríkjum heims.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics