Hoppa yfir valmynd

Framtíðarfyrirkomulag fagháskólanáms - greinargerð verkefnisstjórnar

Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði verkefnisstjórn um fagháskólanám hinn 11. febrúar 2019. Hlutverk verkefnisstjórnarinnar var að fylgja eftir framgangi tilraunaverkefna um fagháskólanám sem nutu styrkja frá ráðuneytinu, meta árangur og draga af þeim lærdóm. Enn fremur átti verkefnisstjórnin að gera tillögu um framtíðartilhögun starfsnáms á háskólastigi, eða fagháskólanáms. Verkefnisstjórnin skilaði skýrslu með tillögum sínum til ráðuneytisins í desember 2019.

Framtíðarfyrirkomulag fagháskólanáms - greinargerð verkefnisstjórnar

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics