Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 15. maí 2012

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Innanríkisráðherra
1) Breytingar á Norrænum samningi um erfðir og skipti á dánarbúum
2) Minnisblað um hælisleitendur
3) Minnisblað um undirskriftalista þar sem skorað er á ríkisstjórnina að hefja framkvæmdir við Norðfjarðargöng og Dýrafjarðargöng

Velferðarráðherra
 Staðan á innlendum vinnumarkaði í apríl 2012


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics