Hoppa yfir valmynd

Styrkir til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands.

Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands.

Æskilegt er að umsóknir séu skrifaðar á norsku, dönsku, sænsku eða ensku.
Umsóknarfrestur um styrki rennur út þann 15. desember nk.

Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar má finna á vefsíðu norska menningarráðsins

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics