Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 11. september 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
Útfærsla á útgjaldarömmum málefnasviða og lokun talnabálks fjárlagafrumvarps 2021

Fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Farice - fjármögnun á lagningu og rekstri þriðja fjarskipta-sæstrengsins

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um landslénið .is

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Rannsóknir á loðnustofninum
2) Horfur í fiskeldi og áhersla á útgáfu rekstrarleyfa

Mennta- og menningarmálaráðherra
Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir

Heilbrigðisráðherra
1) Breyting á reglugerð nr. 800/2020, um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 - gildistími og ýmsar upplýsingar
2) Breyting á reglugerð nr. 800/2020, um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 - aðgerðir innanlands - breyting á sóttkví

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um viðskiptaleyndarmál
2) Staða nýsköpunarmála

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics