Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 14. apríl 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Eftirfylgni með tillögum Flateyrarhóps

Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
Rannsókn á líðan þjóðarinnar á tímum heimsfaraldurs

Heilbrigðisráðherra
1) Sérstakar aðgerðir til eflingar geðheilsu á tímum COVID-19
2) Aflétting á takmörkunum á samkomum og skólahaldi 4. maí 2020

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

 

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics