Hoppa yfir valmynd

Skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð menntunar á sviði máltækni

Skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð menntunar á sviði máltækni, sem unnin var fyrir stýrihóp íslenskrar máltækni. Í skýrslunni er fjallað um almenn námskeið í háskólunum sem tengja mætti við máltækni eða máltækniverkefni; högun meistaranáms í máltækni og verkefni innan þess; lokaverkefni á meistarastigi sem tengjast máltækni; og doktorsnám sem tengist máltækni en gæti verið á ýmsum sviðum.Skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð menntunar á svið máltækni.pdf

 

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics