Hoppa yfir valmynd

32. lota jafningjarýnis mannréttindaráðsins

Ísland tekur virkan þátt í jafningarýni mannréttindaráðsins en um mikilvægan vettvang er að ræða þar sem mannréttindaástand í öllum ríkjum heims eru rædd á tæplega 5 ára fresti. 32 lota jafningarýninnar fór fram 21. janúar til 1. febrúar sl. Að þessu sinni voru 14 ríki tekin fyrir og er Ísland með tilmæli til allra ríkja og má finna þau á hlekknum hér að neðan.

Öll tilmæli Íslands

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics