Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 18. september 2012

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Utanríkisráðherra

1) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu viðbótarbókunar við samning á sviði refsiréttar um spillingu

2) Fyrirhuguð lagasetning ESB sem heimilar viðskiptahindranir gegn öðrum ríkjum vegna ósjálfbærra veiða - tímasetningar og ferlið framundan

3) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við San Marínó

4) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Sankti Kristófer og Nevis

5) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Sankti Vinsent og Grenadineyjar

6) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Antígva og Barbúda

7) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Sankti Lúsíu

Fjármálaráðherra

Frumvarp til laga um opinber innkaup

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra

Staðan í ráðgjöf vegna makríldeilu og Icesave málinu

Velferðarráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 45/2012, um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, og lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun)

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics