Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 21. febrúar 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Þátttaka Íslands í UN Women Generation Equality Forum

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda, nr. 118/2016 (lánamiðlun og lán sem tengjast erlendum gjaldmiðlum).

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Starfshópur um endurskoðun á fyrirkomulagi aflaheimilda sem ríkið fer með forræði yfir, ásamt skýrslu hópsins
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 54/1990 um innflutning dýra, með síðari breytingum

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Krafa Reykjavíkurborgar á hendur ríkissjóði

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Aðgerðir til að auka gagnsæi í rekstri félaga - staða á vinnu

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics