Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 28. september 2012

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Átak við leit, björgun og smölun í kjölfar óveðurs á Norð-Austurlandi

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum og tollalögum (úthlutun tollkvóta og fóðursjóður)

Fjármála- og efnahagsráðherra

1) Málefnalegar forsendur við mat á launamun kynjanna

2) Oracle, fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics