Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 16. október 2012

 

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

 

Mennta- og menningarmálaráðherra
 Frumvarp um breytingu á lögum um opinbera háskóla nr. 85/2008 (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla)

Velferðarráðherra
 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, með síðari breytingum (samningar sjúkratryggingastofnunar)

Innanríkisráðherra
 Frumvarp til laga um breytingu á gatnagerðargjöldum

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Skýrsla seðlabankans um fjármálastöðugleika
2) Samráðshópur um mótun gengis- og peningamálastefnu


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics