Hoppa yfir valmynd

Ræða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á aðalfundi sauðfjárbænda

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, hélt í gær ræðu aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda. Í ræðunni fór Kristján Þór yfir þau mál sem eru efst á baugi á vettvangi sauðfjárræktar og íslensks landbúnaðar og má þar nefna endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar, átak um betri merkingar á matvælum, aðgerðir gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería og aðgerðaáætlun í tengslum við frumvarp um innflutning á ófrystu kjöti sem miðar að því að efla matvælaöryggi, tryggja vernd búfjárstofna og bæta samkeppnisstöðu innlendrar matvælaframleiðslu.

 

Tags

8. Góð atvinna og hagvöxtur

Heimsmarkmiðin

8. Góð atvinna og hagvöxtur

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics