Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 23. nóvember 2012

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
 Frumvarp um opinberar eftirlitsreglur

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp um ráðstafanir í ríkisfjármálum, (tekjuöflunaraðgerðir, kjarasamningar, verðlagsbreytingar o.fl.)
2) Íbúðalánasjóður

Innanríkisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vegabréf, nr. 136/1998 með síðari breytingum (gildistími almenns vegabréfs)
2) Frumvarp til breytinga á lögum um happdrætti nr. 38/2005

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
 Frumvarp til laga um sölu fasteigna og skipa

Mennta- og menningarmálaráðherra
 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (eignarhaldsreglur og endurbætur)

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics