Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 14. maí 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Samantekt ríkisstjórnarinnar vegna kynbundins ofbeldis og áreitni
2) Ráðstafanir vegna COVID-19
3) Varnargarðar í Nafnlausadal

Dómsmálaráðherra
Vatnsskjólur fyrir þyrlur Landhelgisgæslunnar - endurnýjun búnaðar vegna gróðurelda

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Sumarnám í framhaldsskólum 2021
2) Sókn fyrir námsmenn – sértæk námsúrræði í háskólum sumar 2021

Félags- og barnamálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics