Hoppa yfir valmynd

Dagskrá ríkisstjórnarfundar 20. mars 2009

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Umhverfisráðherra

Staða samningaviðræðna um loftslagsmál

Forsætisráðherra

Endurskoðun laga um ráðherraábyrgð

Heilbrigðisráðherra

Komugjöld á dagdeildir

Menntamálaráðherra

Skýrsla menntamálaráðherra til Alþingis um framkvæmd skólahalds í grunnskólum 2004-2005, 2005-2006 og 2006-2007

Iðnaðarráðherra

Bætt samkeppnisstaða nýsköpunarfyrirtækja

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics