Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 9. mars 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar

Dómsmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi     útlendinga
2) Skýrsla um sýslumenn – framtíðarsýn; umbætur á þjónustu og rekstri

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna     kvikmyndagerðar á Íslandi, nr. 43/1999 ( skilyrði endurgreiðslu, eftirlit o.fl.)
2) Frumvarp til laga um félög til almannaheilla



Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics