Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 19. apríl 2024

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2024-III. Aðkoma ríkissjóðs að kjarasamningum á almennum markaði 

Innviðaráðherra
Málefni Grindavíkurbæjar

Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997 (takmörk á beitingu nauðungar)

Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Hlutdeild ferðaþjónustu í landsframleiðslu - vöxtur í mars
2) Niðurstöður efnahagslegrar úttektar á kerfi um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi - 238 ma.kr. umsvif á tímabilinu 2019 - 2022

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Hreinorkubílar

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics