Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 7. september 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Rannsókn Hagstofunnar á kynbundnum launamun
2) Skýrsla starfshóps um endurmat á störfum kvenna lögð í Samráðsgátt
3) Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna 2020-2021
4) Ráðstafanir vegna COVID-19

Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra
Framkvæmd og fyrirkomulag á landamærum

Fjármála- og efnahagsráðherra
7,3% hagvöxtur á öðrum ársfjórðungi – mikill þróttur í fjárfestingu

Heilbrigðisráðherra
Yfirlit yfir aðgerðir vegna Covid-19

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Skýrsla um samskipti Íslands og Færeyja. Tillögur til framtíðar


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics