Hoppa yfir valmynd

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá kjörræðismönnum

Sendiráðið vekur athygli á því að hægt er að greiða utankjörfundaratkvæði í forsetakosningum hjá ræðismönnum Íslands í Danmörku.

  • Hægt verður að greiða atkvæði hjá ræðismanni Íslands í Esbjerg, Peter Kirk Larsen, Mánudaginn 11. nóv frá kl. 12:00-15:00 og þriðjudaginn 12. nóv frá kl. 12:00-16:00 eða eftir samkomulagi. Vinsamlegast hafið samband við Kirsten Hansen í síma +45 76115405 til að bóka tíma
  • Hægt verður að greiða atkvæði hjá ræðismanni Íslands Herning, Flemming Rohde föstudaginn 8. Nóv frá kl. 14:00-17:00 og mánudaginn 11. nóv frá kl. 14:00-17:00 eða eftir samkomulagi.
  • Hægt verður að greiða atkvæði hjá ræðismanni Íslands í Horsens, Leif Hede-Nielsen, mánudaginn 11. nóv frá kl. 10:00-12:00 og 14:00-15:30 eða eftir samkomulagi.
  • Hægt verður að greiða atkvæði hjá öðrum ræðismönnum Íslands í Danmörku, Tyrklandi og Ástralíu eftir samkomulagi.

Upplýsingar um símanúmer og tölvupóstföng ræðismanna

 

 

 

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics