Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 31. janúar 2023

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1)Skýrsla úttektarnefndar um árangur Seðlabanka Íslands
2)Staðfestar fundargerðir ráðherranefnda
3)Dómur í máli Alberts Klahn Skaftasonar

Forsætisráðherra / utanríkisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra

Minningardagur um helförina 27. janúar

Fjármála- og efnahagsráðherra
1)Verðbólga vex í janúar
2)Efnahagsleg áhrif byggingar virkjana og framboð raforku

Fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra
Verkefnastofa um samgöngugjöld og fjármögnun framkvæmda

Innviðaráðherra
Óstaðbundin störf - skipan framkvæmdahóps

Utanríkisráðherra
Upptaka gerða í EES- samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 3. febrúar 2023

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Fjármálaáætlun og framlög til háskóla

Dómsmálaráðherra
Ákvörðun um áframhaldandi beitingu 44. gr. laga um útlendinga vegna stríðsátaka í Úkraínu

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
1)Endurskipulagning á stofnanaskipulagi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins
2)Möguleg áhrif loftslagslöggjafar Bandaríkjanna
3)Staða vinnu starfshóps um vindorku


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics