Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 29. ágúst 2023

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
80 ára afmæli lýðveldisins 2024

Utanríkisráðherra / innviðaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Breytingar á viðskiptakerfi með losunarheimildir

Matvælaráðherra
Auðlindin okkar – lokaniðurstöður og áform um lagasetningu

Menningar- og viðskiptaráðherra
1) Skýrsla starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna
2) Fræðsluefni til neytenda um fasteigna- og neytendalán
3) Starfshópur um greiningu á fasteigna- og neytendalánum
4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur og lögum um ársreikninga (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.)

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics