Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 10. janúar 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Tillaga til forseta Íslands um að Alþingi komi saman til framhaldsfunda

Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra
Styrkur vegna Norrænu lýðheilsuráðstefnunnar

Fjármála- og efnahagsráðherra
Verk- og tímaáætlun fjárlagagerðar á árinu 2020

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Menningarsalur Suðurlands á Selfossi 
2) Endurskoðun á fjármögnun háskólastigsins – grænbók í samráð

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Endurskoðun á stefnumótun um líffræðilega fjölbreytni

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Samkomulag um loðnuleit og mælingar
2) Greinargerð verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni – tengdir aðilar

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics