Hoppa yfir valmynd

Greiðslur til bænda í undirbúningi

Greiðslur til bænda í undirbúningi - myndiStock/Roberto Lo Savio

Unnið er að því í matvælaráðuneytinu að undirbúa greiðslur til bænda samkvæmt tillögum spretthóps sem matvælaráðherra skipaði í júní.

Tillögurnar voru að styðja landbúnað sérstaklega með 2,5 milljarða króna framlagi. Markmiðið er að treysta fæðuöryggi á Íslandi. Kapp er lagt á að hægt verði að inna fyrstu greiðslur af hendi í september.

Gert er ráð fyrir því að stærstur hluti þeirra fjármuna sem er til ráðstöfunar verði greiddur í formi álags á greiðslur skv. búvörusamningum. Greiðslur vegna svína- alifugla- og eggjaframleiðslu eru á áætlun í október.


Tags

12. Ábyrð neysla og framleiðsla

Heimsmarkmiðin

12. Ábyrð neysla og framleiðsla

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics