Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 20. apríl 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Breytingar á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta vegna     lagabreytinga o.fl.
2) Staða aðgerða í aðgerðaáætlun um fjórðu iðnbyltinguna
3) Drög að kynningu um ráðstafanir á landamærum og innanlands til næstu mánaða
4) Flug og nýting á sóttkvíarhóteli 1.-18. apríl


Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra
Sóttvarnareglur á landamærum - valkostir varðandi lagabreytingar  

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (nýting séreignarsparnaðar)

Heilbrigðisráðherra
Tölfræði varðandi vottorð við landamæri

Dómsmálaráðherra
Náðunarbeiðnir 

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 23. apríl 2021


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics