Hoppa yfir valmynd

Dagskrá ríkisstjórnarfundar 19.maí 2009

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Endurskoðun upplýsingalaga

Utanríkisráðherra

Tillaga til þingsályktunar um aðildarviðræður við ESB

Iðnaðarráðherra

Niðurstaða fyrsta útboðs rannsóknar- og vinnsluleyfa á Drekasvæðinu

Fjármálaráðherra

Afkoma ríkissjóðs á fyrsta ársfjórðungi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

1) Frv. til laga um br. á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum

2) Frv. til laga um br. á lögum um stjórn fiskveiða

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti



Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics